Beint í efni
Mínar Síður

Verslun/Lausasölulyf/
Nurofen Junior Jarðarber 40mg/ml 100ml

Nurofen Junior Jarðarber 40mg/ml 100ml

375168

Product information


Attachments


Description

Nurofen Junior mixtúra er til skammtímameðferðar til að lækka hita og verkjastillandi við vægum til miðlungs alvarlegum verkjum.

Nurofen Junior mixtúra er ætluð börnum frá 6 mánaða aldri.

Dagsskammtur af Nurofen Junior er 20-30 mg/kg líkamsþyngdar í aðskildum skömmtum. Með mæliáhaldinu sem fylgir er hægt að gefa þetta með eftirfarandi hætti:

Barn 7-9 kg (6-11 mánaða) 1,25ml 3 til 4 sinnum á sólarhring. Barn 10-15 kg (1-3 ára) 2,5ml 3 sinnum á sólarhring. Barn 16-19 kg (4-5 ára) 3,75ml 3 sinnum á sólarhring. Barn 20-29 kg (6-9 ára) 5ml 3 sinnum á sólarhring. Barn 30-40 kg (10-12 ára) 7,5ml (með því að nota sprautuna tvisvar) 3 sinnum á sólarhring.

Skammtana skal gefa á u.þ.b. 6 til 8 klst. fresti.