Um okkur
Rima Apótek var stofnað í desember 1996 af Kristínu Guðmundsdóttur lyfjafræðingi. Árið 2019 keypti Þór Sigþórsson lyfjafræðingur Rima Apótek og rekur hann apótekið í dag. Í apótekinu starfa 5 lyfjafræðingar, 2 lyfjatæknar auk sérþjálfaðs starfsfólks.
Við höfum alltaf lagt metnað okkar í persónulega og góða þjónustu og hugsum vel um okkar fólk.