Beint í efni
Mínar síður

Lyfjaskömmtun

Rima Apótek bíður upp á lyfjaskömmtun í lyfjarúllur.  Almennt eru skammtaðar  4 vikur í einu og lyfjarúllan er tilbúin 4-5 dögum áður en ný lyfjarúlla byrjar. Til að fá skömmtun þarf læknir að útbúa skömmtunarlyfseðla fyrir þeim lyfjum sem á að skammta. Það tekur 2-3 virka daga að útbúa fyrstu skömmtun.

Hafðu samband í síma 577 5300 eða sendu okkur tölvupóst á rimaapotek@rimaapotek.is ef þú vilt fá nánari upplýsingar.